Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.
Dómarablað
Nafn og ættbókanúmer hunds: Brekkubyggðar Pandóra IS37129/23
Metnir eiginleikar
Frjáls leit: Óskipulögð en vinnur á, skilar 5 fuglum heim.
Hraði og úthald: Hröð og í góðu formi
Nef: í lagi
Fjarlægðarstjórnun: góð fyrir flokk
Staðsetningareiginleiki: í lagi, tapar af einni landmarkeringu en leitar svæðið og finnur
Skotstöðugleiki: í lagi
Sóknarvilji: mikill
Meðferð á bráð: í lagi
Vatnavinna: viljug í vatn
Samstarfsvilji: mætti vera betri
Hælganga: þarf að laga
Umsögn
lífleg og hröð tík sem leysir verkefni dagsins með litlum mistökum.
Vantar öryggi í vinnu í frjálsri leit er óskipulögð.
Er með gott nef og markerar ágætlega á landi og vel í vatni.
óróleg við hæl og þarf að laga.
Einkunn: 2
Heiðursverðlaun: Nei
Dagseting: 7.9.2024
Dómari: Kjartan I. Lorange
Prenta
Loka