Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.
Dómarablað
Nafn og ættbókanúmer hunds: Aðalbóls Gildra IS25725/19
Metnir eiginleikar
Frjáls leit: Góð allir fuglar heim
Hraði og úthald: góður hraði og úthald
Nef: gott
Fjarlægðarstjórnun: skilvirk
Staðsetningareiginleiki: Markerar vel á landi og í vatni
Skotstöðugleiki: góður
Sóknarvilji: góður
Meðferð á bráð: góð
Vatnavinna: viljug í vatn
Samstarfsvilji: í lagi
Hælganga: í lagi
Umsögn
hröð og áhugasöm tík sem leysir verkefni dagsins vel.
notar nefið vel og er skipulögð í frjálsri leit.
Góður sækir.
Einkunn: 1
Heiðursverðlaun: Nei
Dagseting: 7.9.2024
Dómari: Kjartan I. Lorange
Prenta
Loka