Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Valkyrjureiðar Meyja IS35303/23


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: Notar nef vel en vantar skipulag

Hraði og úthald: jafn og góður hraði, úthald gott 

Nef: gott

Fjarlægðarstjórnun: þarf að laga

Staðsetningareiginleiki: markerar vel í vatni og á landi

Skotstöðugleiki: er óróleg við skot

Sóknarvilji: í lagi

Meðferð á bráð: þarf að laga

Vatnavinna: viljug í vatn syndir vel 

Samstarfsvilji: þarf að laga

Hælganga: þarf að laga


Umsögn


Tík sem vinnur sína þætti prófs vel. Er í dag óörugg og stressuð og það skemmir í vinnu dagsins. Stjórnandi og tík þurfa að samstilla strengi, þá næst betri árangur. Engin einkunn í dag.

Einkunn: 0
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 7.9.2024

Dómari: Kjartan I. Lorange



Prenta  Loka