Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Hetju Ró IS25345/18


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: Leitar svæðið vel finnur 5 fugla

Hraði og úthald: Jafn hraði út allt prófið 

Nef: gott

Fjarlægðarstjórnun: í lagi fer ákveðin út í stýrifugl, má þó taka bendingum stjórnanda betur í aðstoð við markeringu

Staðsetningareiginleiki: markerar vel á landi, missir 2 x í vatni

Skotstöðugleiki: Róleg við skot

Sóknarvilji: í góðu lagi

Meðferð á bráð: mjög góð

Vatnavinna: syndir vel ákveðinn í vatn 

Samstarfsvilji: í lagi

Hælganga: mjög góð fylgir stjórnanda vel


Umsögn


Vinnusöm tík sem markerar vel á landi, missir báðar vatnamarkeringar í dag. leitar vel og fer vel yfir svæðið í frjálsri leit og með mjög gott nef.

Einkunn: 3
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 13.7.2024

Dómari: Þórhallur Atlason



Prenta  Loka