Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Garðsstaða Assa IS27613/20


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: Finnur alla fugla en er óskipulögð eftir 3 og spyr 5 fuglar heim.

Hraði og úthald: í lagi 

Nef: gott

Fjarlægðarstjórnun: fékk nokkra sénsa og hafðist að lokum

Staðsetningareiginleiki: góður á landi, þarf smá hvatn á seinni í vatni

Skotstöðugleiki: frábær

Sóknarvilji: að mestu góður

Meðferð á bráð: góð

Vatnavinna: góð 

Samstarfsvilji: g

Hælganga: góð


Umsögn


Viljug tík er örlítið óskipulögðu og þarf mikla hjálp í stýringu. Einstaklega skotstöðug

Einkunn: 2
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 2.6.2024

Dómari: Margrét Pétursdóttir



Prenta  Loka