Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Garðsstaða Assa IS27613/20


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: Finnur 5 fugla, vinnur leitina vel.

Hraði og úthald: úthald gott, hraði góður 

Nef: gott

Fjarlægðarstjórnun: ekki í lagi í dag, tapar stýringarfugli

Staðsetningareiginleiki: góður

Skotstöðugleiki: pollróleg

Sóknarvilji: í lagi á landi, þarf hvatningu í vatn

Meðferð á bráð: góð

Vatnavinna: þarf hvatningu, þarf að laga 

Samstarfsvilji: að mestu góður

Hælganga: til fyrirmyndar


Umsögn


Yfirveguð og róleg út allt próf. Missir stýringarfugl, hlustar ekki á stjórnanda. Markerar vel, leitar vel. Þarf hvatningu í vatnavinnu. Það kostar í dag ásamt tapaðri stýringu.

Einkunn: 3
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 1.6.2024

Dómari: Kjartan I. Lorange



Prenta  Loka