Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Aðalbóls Gildra IS25725/19


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: fer vel yfir svæðið og uppsker alla fugla

Hraði og úthald: Mjög gott allt prófið 

Nef: Mjög gott (þannig að eftir er tekið)

Fjarlægðarstjórnun: Sleppur til á landi, góð yfir vatn

Staðsetningareiginleiki: Markerar vel í vatni, smá vinna við seinni í land, fulg heim

Skotstöðugleiki: örlítið væl við vinnu makkers

Sóknarvilji: góður

Meðferð á bráð: góð

Vatnavinna: góð 

Samstarfsvilji: góður

Hælganga: góð


Umsögn


Tik sem fer vel í vinnuna sína, hröð og ákveðin. Smá strögl í stýrivinnu og örlítið væl hafa áhrif á einkunn.

Einkunn: 2
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 11.5.2024

Dómari: Sigurður Magnússon



Prenta  Loka