Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Garðsstaða Assa IS27613/20


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: Fer ágætlega yfir allt svæðið, finnur alla fugla, dalar þó ögn undir það síðasta.

Hraði og úthald: Jafn hraði allt prófið 

Nef: gott

Fjarlægðarstjórnun: Fer ekki eftir bendingum stjórnanda og nærekki fugli, hvorki á landi né yfir vatn

Staðsetningareiginleiki: mjög góður á landi, tapar vatnamarkeringu, fugl ekki heim..

Skotstöðugleiki: góður

Sóknarvilji: ágætur

Meðferð á bráð: góð

Vatnavinna: gekk erfiðlega að koma henni í vatn. 

Samstarfsvilji: ágætur

Hælganga: góð


Umsögn


Tík sem klárar ekki prófið, tapar markeringu og klárar ekki stýrivinnu. Ekki viljug í vatn. Markerar vel á landi og klárar frjálsa leit

Einkunn: 0
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 11.5.2024

Dómari: Sigurður Magnússon



Prenta  Loka