Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Hrafnsvíkur Dragnót IS33493/22


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: fer mjög vel yfir svæðið, notar vind, finnur 5 fugla

Hraði og úthald: frábært 

Nef: mjög gott

Fjarlægðarstjórnun: góð

Staðsetningareiginleiki: góður á landi og í vatni

Skotstöðugleiki: góður

Sóknarvilji: mjög góður

Meðferð á bráð: viðunandi, kjammsar á fugli en allt í hendi.

Vatnavinna: góð viljug í vatn 

Samstarfsvilji: góður

Hælganga: góð


Umsögn


Ákveðin og hröð tík sem fer vel í vinnuna sína. þrátt fyrir að kjammsa á nokkrum fuglum, þá klárar hún prófið án vankvæða. Efni í góðan sæki

Einkunn: 1
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 11.5.2024

Dómari: Sigurður Magnússon



Prenta  Loka