Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.
Dómarablað
Nafn og ættbókanúmer hunds: Aqua Seer´s Find Your Happiness IS33762/22
Metnir eiginleikar
Frjáls leit: Góð
Hraði og úthald: jafn hraði og úhald gott
Nef: gott
Fjarlægðarstjórnun: góð
Staðsetningareiginleiki: góður
Skotstöðugleiki: góður
Sóknarvilji: góður
Meðferð á bráð: smá kjamms á mávum
Vatnavinna: góð
Samstarfsvilji: góður
Hælganga: góð
Umsögn
Efnileg tík, klárar verefni með minniháttar athugasemd við meðferð á 2 mávum, kjammsar en hefur ekki áhrif á vinnu eða einkunn.
Einkunn: 1
Heiðursverðlaun: Nei
Dagseting: 2.9.2023
Dómari: Kjartan I. Lorange
Prenta
Loka