Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Hetju Ró IS25345/18


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: Fer vel yfir svæðið og finnur fugl djúpt í svæðinu

Hraði og úthald: gott allt prófið 

Nef: gott

Fjarlægðarstjórnun: ágæt - þarf hvatningu í vatnastýringu frá stjórnanda

Staðsetningareiginleiki: góður bæði á landi og í vatni

Skotstöðugleiki: pollróleg

Sóknarvilji: góður

Meðferð á bráð: góð

Vatnavinna: góð 

Samstarfsvilji: goður

Hælganga: góð


Umsögn


Tík sem klárar verkefni sín í dag, markerar vel og fer vel með bráð. Höndlun mætti vera lágstemdari en kemur ekki niður á vinnu hundsins.

Einkunn: 1
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 8.7.2023

Dómari: Sigurður Magnússon



Prenta  Loka