Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.
Dómarablað
Nafn og ættbókanúmer hunds: Dahlía IS24175/18
Metnir eiginleikar
Frjáls leit: Byrjar ágætlega missir einbeitingu og klárar ekki alla fugla, 3 af 4
Hraði og úthald: í lagi
Nef: gott
Fjarlægðarstjórnun: stjórnandi nær ekki að koma hundi í seinni stýrivinnu
Staðsetningareiginleiki: tapra seinni land og þarf aðstoð. vatn ok
Skotstöðugleiki: hleypur út í tvígang
Sóknarvilji: í lagi
Meðferð á bráð: góð
Vatnavinna: góð
Samstarfsvilji: mætti vera í góðu sambandi við stjórnanda
Hælganga: góð
Umsögn
Tík sem fer viljug i vinnuna en lendir í vandræðum. Of margar villur kostna einkunn
Einkunn: 0
Heiðursverðlaun: Nei
Dagseting: 10.9.2022
Dómari: Sigurður Magnússon
Prenta
Loka