Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.
Dómarablað
Nafn og ættbókanúmer hunds: Klukkufells Sparta IS28037/20
Metnir eiginleikar
Frjáls leit: Finnur alla fugla en kemur oft tóm heim og hefur það áhrif á einkunn
Hraði og úthald: þokkalegt
Nef: gott
Fjarlægðarstjórnun: mjög góð
Staðsetningareiginleiki: góður bæði á landi og í vatni
Skotstöðugleiki: ekki nógu góður, stekkur af stað
Sóknarvilji: góður
Meðferð á bráð: góð en neitar að taka stýri fuglinn
Vatnavinna: góð
Samstarfsvilji: gæti verið betri
Hælganga: þokkaleg
Umsögn
Tík sem klárar prófið finnur allt. samt eru of margir gallar í vinnunni sem útiloka einkunn í dag.
Flott í vatni
Einkunn: 0
Heiðursverðlaun: Nei
Dagseting: 27.8.2022
Dómari: Halldór Biörnsson
Prenta
Loka