Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Klukkufells Blika IS28041/20


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: Góð að mestu, óörugg en vinnur á og fer inná svæðið

Hraði og úthald: Jafn og góður 

Nef: mjög gott

Fjarlægðarstjórnun: Mætti vera skilvirkari

Staðsetningareiginleiki: góður

Skotstöðugleiki: Pollróleg við skot

Sóknarvilji: góður

Meðferð á bráð: Sleppirúr vatni, þarf að laga

Vatnavinna: Viljug í vatn syndir vel 

Samstarfsvilji: í lagi

Hælganga: góð


Umsögn


Lífleg og efnileg tík sem á ágætis próf í dag. Markerar vel go er róleg við skot. Sleppir bráð á leið úr vatni. þarf að laga. Gott nef og góður hraði. Efnilegur sækir

Einkunn: 2
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 23.4.2022

Dómari: Kjartan I Lorange



Prenta  Loka