Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.
Dómarablað
Nafn og ættbókanúmer hunds: Kola IS24180/18
Metnir eiginleikar
Frjáls leit: Fór ákveðin í fyrstu 2 en var talsvert ströggl í síðasta fugli
Hraði og úthald: gott
Nef: gott
Fjarlægðarstjórnun: góð
Staðsetningareiginleiki: góður
Skotstöðugleiki: góður
Sóknarvilji: góður
Meðferð á bráð: góður
Vatnavinna: ákveðin í vatn
Samstarfsvilji: þarf að fara betur eftir stjórnanda
Hælganga: góð
Umsögn
Tík sem fer vel í gegnum prófið. Eina sem hún gerir ekki nógu vel er síðasti fugl í frjálsri lei sem stjórnandi átti í miklum erfiðleikum með að koma henni inn á svæðið. Að öðru leiti ákveðin í vinnunni í dag
Einkunn: 2
Heiðursverðlaun: Nei
Dagseting: 7.8.2021
Dómari: Jens Magnús Jakobsson
Prenta
Loka