Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.
Dómarablað
Nafn og ættbókanúmer hunds: Brekkubyggðar Rökkvi IS27202/19
Metnir eiginleikar
Frjáls leit: Leitar vel finnur 5 fugla
Hraði og úthald: gott allt prófið 
Nef: gott
Fjarlægðarstjórnun: í lagi
Staðsetningareiginleiki: Góður bæði á landi og vatni
Skotstöðugleiki: rólegur við skot
Sóknarvilji: góður
Meðferð á bráð: góður, góðar afhendingar
Vatnavinna: ákveðinn í vatn 
Samstarfsvilji: góður
Hælganga: góð
Umsögn
Hundur sem fer í vinnu sína af áhuga, í góðu sambandi við stjórnanda.
Fer vel með bráð.
Einkunn: 1
Heiðursverðlaun: Nei
Dagseting: 4.7.2021
Dómari: Sigurður Magnússon
	
	 Prenta
 Prenta 
	 Loka
 Loka