Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.
Dómarablað
Nafn og ættbókanúmer hunds: Hrísnes Skuggi II IS21239/15
Metnir eiginleikar
Frjáls leit: Fer ágætlega yfir svæðið, mætti þó vera ögn skipulagðari
Hraði og úthald: ágætt
Nef: gott
Fjarlægðarstjórnun: mjög góð
Staðsetningareiginleiki: Góður bæði á landi og vatni
Skotstöðugleiki: Pollrólegur, þó eitt smá væl á pósti
Sóknarvilji: góður
Meðferð á bráð: Sleppir fugli úr vatni og er að leggja niður
Vatnavinna: góð
Samstarfsvilji: góður
Hælganga: góð
Umsögn
Kröftugur hundur sem leysir verkefnin sín, meðferð á bráð og skipulagsleysi í frjálsri leit hafa áhrif á einkunn.
Duglegur sækir sem er í góðu sambandi við stjórnanda.
Einkunn: 2
Heiðursverðlaun: Nei
Dagseting: 25.7.2020
Dómari: Sigurður Magnússon
Prenta
Loka